Home / Fréttir / Mikil aðsókn í Vínskólanum

Mikil aðsókn í Vínskólanum

20160126_174849Undanfarið hafa flest námskeið verið fullbókuð í Vínskólanum: Ferðalag um Ítalíu, Ferðalag um Frakkland, Master Class um Chablis Domaine des Malandes – og nú þriggja námskeiða syrpan sem er að byrja. Í þessari síðustu viku október mánaðarins erum við með 120 manns á næamskeiðum hjá okkur… Þetta eru gleðitíðindi fyrir okkur og sýnir að áhugi fyrir vínfræði og pörun á mat og vín er mikill. Við munum reyna að svara því áfram, nú það sem eftir er haustsins og eftir áramót.

Scroll To Top