Home / Fréttir / Mikil aðsókn í haust

Mikil aðsókn í haust

Öll námskeið í nóvember hafa verið fullbókuð í Vínskólanum, og eru einungis 3 eftir fram á áramót í Ostabúðinni (Vín og Matur í Ostabúðinni: Alsace, Jólamatur – 2 námskeip). Meira að segja var fullt hús þegar umspilsleikurinn gegn Króatíu hélt landsmönnum föstum við skjáinn þ. 19. nóvember! Enda var líklega jafnt skemmtilegt að fá villibráðamáltíð þar sem áherslan var lögð á nýtni úr gæsinni og á ný vín og spennandi.

Scroll To Top