Home / Fréttir / Master Class Monsant Priorat 12. sept.

Master Class Monsant Priorat 12. sept.

Þeir eru svolítið eins og farfuglar, víngerðamennirnir, en fara í öfuga átt: sækja okkur heim með haustinu þegar uppskeran er í hús og vín árgangsins byrjuð að gerjast.
Jesús del Rio Mateu, frá Mas de l’Abundáncia í Monsant (við Priorat héraðið fyrir sunnan Tarragona) kemur til Íslands í næsta viku og mun halda Master Class hjá Vínskólanum fimmt. 12. september kl 18. Vínin hans eru ekki seld (enn?) í vínbúðum, hann rak einfaldlega á fjörur Indriða Björnssonar sem bauð honum til Íslands. þetta er einstakt tækifæri til að kynnast betur héraðið og vínin gerð með ástríðu.
Allar upplýsingar um Mas de l’Abundáncia:
http://masdelabundancia.com/
Hvenær? Fimmtud. 12. september kl 18.00
Hvar: Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn)
Verð: 3500 kr
Skráning: [email protected]

Scroll To Top