Home / Fréttir / Master Class með Francesco Allegrini 15. febrúar

Master Class með Francesco Allegrini 15. febrúar

Allegrini er ein af þessum rótgrónum fjölskyldum í Veneto héraðinu, þekkt jafnmikið fyrir sín einföldu Valpolicella-vín og fyrir sín Amarone eða einnar ekru vín. Það er ekki mjög langt síðan Allegrini vínin eru farin að fást í vínbúðum, en þau hafa náð miklum vinsældum á þessu stuttum tíma. Francesco Allegrini er sonur Francos, aðalvíngerðamannsins, og kemur til með að taka við framleiðslunni af föður sínum eins og hefur verið hefð frá 17. öld… Hann mun leiða okkur um framleiðslusögu Allegrinis og vín þeirra, sum sem ekki fást á landinu.
Fimmt. 15. febrúar kl 17.30 (ath. breyttur tími)
Verð: 3000 kr
Skráning: [email protected]

Scroll To Top