Andrew Wigan, yfirvíngerðamaður Peter Lehmann Wines, kemur til landsins þ. 8. maí nk. eins og var tilkynnt fyrr. Hann mun halda Master Class námskeiði þar sem hann leiðir okkur í gegnum vínin sem hafa náð miklum vinsældum hér heima. Master Class-námskeiði verður haldið miðvikud. 8. maí kl 17.30 í Þingholti á Hótel Holti og er takmarkaður sætafjöldi þannig að best er að skrá sig sem fyrst. Verðið er 3000 kr á mann.
Sérstakur matseðill verður í boði við þetta tækifæri í Gallerý Restaurant þar sem Friðgeir hefur parað saman mat og Lehmann-vínin. Sértilboð verður í gangi fyrir þá sem verða á Master Class-námskeiðinu: 7900 kr. í staðinn fyrir 8900 kr., fyrir 4ra rétta glæsilegan matseðil.