Home / Fréttir / Master Class með Andrew Wigan

Master Class með Andrew Wigan

Andrew Wigan, yfirvíngerðamaður Peter Lehmann Wines, kemur til landsins þ. 8. maí nk. eins og var tilkynnt fyrr. Hann mun halda Master Class námskeiði þar sem hann leiðir okkur í gegnum vínin sem hafa náð miklum vinsældum hér heima. Master Class-námskeiði verður haldið miðvikud. 8. maí kl 17.30 í Þingholti á Hótel Holti og er takmarkaður sætafjöldi þannig að best er að skrá sig sem fyrst. Verðið er 3000 kr á mann.

Sérstakur matseðill verður í boði við þetta tækifæri í Gallerý Restaurant þar sem Friðgeir hefur parað saman mat og Lehmann-vínin. Sértilboð verður í gangi fyrir þá sem verða á Master Class-námskeiðinu: 7900 kr. í staðinn fyrir 8900 kr., fyrir 4ra rétta glæsilegan matseðil.

Scroll To Top