Home / Fréttir / MASTER CLASS – M. CHAPOUTIER 5. ok

MASTER CLASS – M. CHAPOUTIER 5. ok

Fimmt. 5. október kl 17 – 19
Hótel Reykjavík Centrum
Verð: 3000 kr
Skráning: [email protected]
Fulltrúi frá Chapoutier verður á landinu í nokkra daga og við fáum hann í Vínskólann til að leiða smökkun á Chapoutier vínum, bæði vínin sem eru í vínbúðunum og þau sem eru í betri kantinum og eru ekki endilega skráð í sölu þar. Það er í fyrsta skipti sem Vínskólinn fær góðan gest frá þessu þekktu húsi í Rhône-dalnum. Þessi Master Class fyllast alltaf mjög fljótt og sætafjöldinn er takmarkaður – skráið ykkur sem fyrst!

Scroll To Top