Home / Fréttir / Listin að smakka 28. febrúar

Listin að smakka 28. febrúar

Listin að smakka er grunnnámskeið (ekki endilega þarmeð byrjendanámskeið eingöngu). Þar skerpir maður bragðlaukana og þefskynið til að átta sig á ýmsa þætti í víninu sem hafa áhrif á okkur þegar við veljum vín með mat. Hvernig kemur sýra fram og er það virkilega vont þegar vínið er “súrt”? Er það ekki bara ferskt? Eða þarf vínið að vera eikað til að heilla okkur? En eik er ekki í víni að eplisfari… Á þessu námskeiði fær maður góð og einföld en nýtileg ráð til að velja betur vín í staðinn fyrir að festa sig alltaf í sömu tegundinni.
Næsta námskeið Listin að smakka: 28. febrúar kl 18.00 (Hótel Reykjavík Centrum)
Verð: 3000 kr
Nokkur laus sæti
Skráning: [email protected]

Scroll To Top