Home / Fréttir / Listin að smakka – 10. október

Listin að smakka – 10. október

Það er alltaf skemmtilegt að skrá sig á þetta námskeið sem er fróðleikur um vínsmökkun fyrir þá sem hafa áhuga á að annað hvort festa sína þekkingu um vín eða sem vilja fá nokkra lykla til að velja vín í frumskógi vínbúðanna. Það hefur lengi vel verið okkar vinsælasta námskeið og er enn í fullu gildi. 6 vín, grunnatriði um vínsmökkun á 3 klst. námskeiði.

Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn) kl 18.00
Skráning: [email protected]
Verð: 3000 kr
Laus sæti

Scroll To Top