Home / Fréttir / Jólamatur og vínin með – freyðivín til hátíðanna

Jólamatur og vínin með – freyðivín til hátíðanna

Einungis tvö námskeið eru eftir á dagskrá hjá okkur, Jólamatur og vínin með þri. 5. desember, sem  hefur verið mjög vinsæltundanfarin ár: þar höfum við á boðstólum jólamatseðil að hætti Jóhans yfirmatreiðslumanns í Fjalakettinum, og veljum áhugaverð vín sem eru kannski ekki þau algengustu sem sést hafa á jólaborðinu. Okkur langar að “opna” glugga” og skoða fjölbreytnina sem býðst á þessum árstíma. (Verð: 6500 kr – skráning: [email protected])

Síðasta námskeið verður svo Freyðivín til hátíðanna þri. 12. desember og þar verða í boði freyðivín úr ýmsum áttum og að sjálfsögðu kampavín líka. Örfá sæti laus. Skráning: [email protected] .

Scroll To Top