Home / Fréttir / “Jólamatur og vín”, síðasta námskeið ársins, fullbókað

“Jólamatur og vín”, síðasta námskeið ársins, fullbókað

Copyright ViktorSvan_Matur&Vin_051bSíðasta námskeið á þessu ári verður “jólamatur og vín” í Ostabúðinni, þriðjud. 9. desember, og er það fullbókað eins og mörg námskeið undanfarið. Næstu námskeiðin verða fyrst eftir áramót og margt spennandi verður á dagskrá.

Scroll To Top