Home / Fréttir / Hvað lærir maður í Vínskólanum?

Hvað lærir maður í Vínskólanum?

Dominique Plédel Jónsson

Ánægjulegt að fara í viðtal í Siðdegisútvarpið á Rás 2 og útskýra hvað liggur á bakvið Vínskólann. Sérstaklega þegar annar þeirra Siðdegisútvarpsmanna, Gunnar Hansson sem persónan “Frímann” var fenginn fyrir nokkrum árum til að koma “óbeðinn” í Vínskólann og sat vínsmökkunarnámskeiði!

Smellið hér til að hlusta á viðtalið.

 

Scroll To Top