Home / Fréttir / Góð aðsókn eins og svo oft áður

Góð aðsókn eins og svo oft áður

Skráningar hafa farið af stað með ágætum, og aðsóknin er góð í flestum námskeiðum. Nýjungar hafa vakið verðskuldað athygli, til dæmis er vel bókað í námskeiðinu um Languedoc 1. október. Listin að smakka námskeiðið er óðum að fyllast líka og nokkrir sérhópar hafa skráð sig. Ekki gleyma skilmálunum við skráningu, ef tilkynnt er um afbókun innan við sólarhring frá byrjun  er staðfestingargjald innheimt, 50% af skráningargjaldinu.

 

Scroll To Top