Home / Fréttir / Gleðilegt ár!

Gleðilegt ár!

Vínskólinn óskar öllum farsældar á nýja árinu og þakkir fyrir allar frábæru stundirnar á liðnum árum,

Nýja árið byrjar hjá okkur þ. 18. janúar með námskeið um Náttúruvín og lífræn, sem á ágætlega við þennan tíma árs þegar allir eru að reyna að komast aftur í form – til að tala ekki um veganúar. Eftir það eru nokkur námskeið þegar vel setin og sum fullbókuð. Um miðjan febrúar, verður einstaklega spennandi Master Class með Francesco Allegrini, einn af eigendum Allegrini vínhúss í Valpolicella. Fylgist með!

Scroll To Top