Home / Fréttir / Dagskráin fyrir vorönn 2013 er komin

Dagskráin fyrir vorönn 2013 er komin

Dagskráin er einu sinni enn góð blanda af grunnnámskeiðum, sérnámskeiðum (þar sem ekki er matur með) og námskeiðum í Ostabúðinni þar sem áherslan er lögð á pörun víns og matar.Við ætlum að endurtaka vinsælustu námskeiðin, en Vín og Matur frá Portúgal og Alsace hafa slegið rækilega í gegn. Eitt námskeið er nýtt, um styrkt´vín. Það er alveg þess virði að skoða hvað er sameiginlegt (og hvað ekki) í styrktum vínum eins og portvín, sherry, Madeira, Rivesaltes, Pineau, Moscatel og fleiri – margt leynist nefnilega þar sem er afar ljúffengt.

Vonandi hafa þeir sem fengu gjafabréf í jólagjöf skráð sig á póstlista skólans, og finna sér áhugavert námskeið.

Scroll To Top