Home / Fréttir / Gjafabréf Vínskólans

Gjafabréf Vínskólans

GjafabréfVínskólinn verður 10 ára í lok ársins 2015 og við munum halda veglega uppá tímamótin þegar nær dregur. En námskeið verða áfram allt árið, ný og sígild, og einnig munum við skipuleggja ferð til Barcelona og Cataloníu í maí n.k. Margir hafa lýst áhuga á að taka þátt og við þurfum að reikna út endanlegt verð til að opna fyrir skráningum.

Við viljum minna á að auðvelt er að nálgast gjafabréf Vínskólans (allar upplýsingar undir “Gjafabréf” hér fyrir ofan)), sem eru send í tölvupósti. Síðasti fresturinn til að panta gjafabréf er 23. desember (Þorláksmessu) þar sem ekki er hægt að ábyrgjast tölvuvakt á aðfangadag jóla.

Dagskráin fyrir 2015 verður birt eins og venjulega a milli jóla og nýars.

Scroll To Top