Home / Fréttir / Fyrstu námskeiðin í haust

Fyrstu námskeiðin í haust

Fyrsta námskeið verður um þrúgurnar, grunnnámskeið til að læra að þekkja og meta þrúgurnar – sem maður hefur sjaldan tækifæri til að gera. Í september verða alls 3 námskeið (að sérnámskeiðum frátöldum) þar sem Dominique verður fulltrúi Íslands á SLow Food alþjóðaráðstefnu í Kína í lok mánaðarins. Eymar mun skoða fyrirspurnir um sérnámskeið á þessum tíma.

14. september Þekkja þrúgurnar (sérnámskeið 3500 kr)
19. september Lambið okkar á  ýmsa vegu, og vínin með (Vín og Matur 5500 kr)
21. september Vínin frá Portúgal (sérnámskeið 3500 kr)

Scroll To Top