Home / Fréttir / Fyrstu námskeiðin á Kapers

Fyrstu námskeiðin á Kapers

20151013_180604Vínskólinn hefur nú haldið tveimum námskeiðum í Kapers, veitingahúsið í Þjóðmenningarhúsinu (í dag Safnahúsið við Hverfisgötu). Það er unun að vera í þessu fallegu húsi, það er heiður líka og alla vega mikil ánægja, bæði fyrir okkur og fyrir þátttakendur í námskeiðunum. Ómar og Pálmi, eigendur Kapers, eru algjörir snillingar sem gefa Vínskólanum nýja vídd. Þetta allt gefur manni nýjan innblástur og mun skila sér í nýjar hugmyndir varðandi námskeið.

Scroll To Top