Home / Fréttir / FULLBÓKAÐ á nokkrum námskeiðum

FULLBÓKAÐ á nokkrum námskeiðum

Master Class með Francesco Allegrini 15. febrúar seldist upp á innan við sólarhring
Ferðalag um Frakkland 6. febrúar er fullbókað
Ferðalag um Ítalíu 27. febrúar er einnig fullbókað.
Örfá sæti eru eftir í námskeiðinu Alsace Matur og vín þ. 13. mars
En mörg námskeið eru enn opin: Spæann, Portúgal, Lambip okkar á ýmsa vegusjá dagskrána hér 

Það hefur sjaldan reynst sannara hjá okkur fyrr að “fyrstur kemur, fyrstur fær”!

Scroll To Top