Námskeiðið “Ferðalag um Frakkland” var mjög fljótt fullbókað en enginn þarf að örvænta, því sama námskeið verður endurtekið daginn eftir, miðv. 15. október, sama þema, sama stað, – í Ostabúðinni, sama verð – 4500 kr. Það námskeið er reyndar einnig að fyllast og örfá sæti eftir.