Home / Fréttir / Fullbókað 14. október (Ferðalag um Frakkland)

Fullbókað 14. október (Ferðalag um Frakkland)

 Hubert TRIMBACH OG VÍNIN HANS GLÆSILEGU

Hubert TRIMBACH OG VÍNIN HANS GLÆSILEGU

Námskeiðið “Ferðalag um Frakkland” var mjög fljótt fullbókað en enginn þarf að örvænta, því sama námskeið verður endurtekið daginn eftir, miðv. 15. október, sama þema, sama stað, – í Ostabúðinni, sama verð – 4500 kr. Það námskeið er reyndar einnig að fyllast og örfá sæti eftir.

Scroll To Top