Home / Fróðleikur / Sæt vín og matur

Sæt vín og matur

Sætu vínin eru dessert vín.
Foie gras kallar á Sauternes.
Sætu vínin henta ekki með mat.

Nokkrar fleiri staðhæfingar mundi sóma sér á þessum lista, en fáir borða foie gras það reglulega að það sé hægt að sannreyna staðhæfinguna, fáar tegundir af sætum vínum eru yfirleitt til á hverjum veitingastað og þar af leiðandi erfitt að prófa sig áfram. Þess vegna tóku Vínþjónasamtökin sig til og söfnuðu 10 tegundum af sætvíni og létu reyna á staðhæfingarnar eða komu með nýjum hugmyndum. Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar. Gunni Palli á Vínbarnum sá um veitingarnar.

Vín – tegund og heiti  Foie Gras  Súkkulaði, svart og hvítt Gráðaostur með peru 
 Morandé Late Harvest Sauvignon Blanc
(að hluta eðalmygla Botrytis)
stikilsber, býflugnavax, sólber, skarpt með sætu (hunang)
   Dökkt súkkulaði  
 Recioto di Soave Faoli Gino ´03 (lífrænt)
(berin þurrkuð á strá mottum, Garganega þrúgan, passito)
Nokkuð oxað í nefi, fíkjur, þurrkaðir ávextir
   Hvítt súkkulaði  
 Mas Amiel Muscat d’Alexandrie ’03
(þrúgurnar látnar þorna í sólinni og vínið svo styrkt)
Sprítt, muscat ilmur og bragð
 FG með salti eða sætu allt súkkulaði  á mörkunum 
 Kollwentz Beerenauslese Sauv. Blanc 98
(eðalmygla Botrytis, tínnsla mjög seint)
mjög flókið, ferskt, aprikósur, ferskjur, þurrkaðir ávextir, hunang
 Allt foie gras  síðst emð dökku en gott með
létta súkk.köku
á mörkunum 
 Kollwentz Auslese Chardonnay ’05
(berin yfifrþroskaðar á vínvíðnum)
Ferskt, hunang, sitrusnótum, frekar lokað
  súkkulaði truffle   
 St Stephan’s Crown Tokaj 5 putt. ’99
(eðalmygla Botrytis sett í venjulegt hvítvín)
Oxað og dökkt, þurrkaðir ðavextir, hunang, vax, aprikósum, karamel
  hvítt súkkulaði eða konfekt   
 Disnoko Tokaj 5 putt. ’96
(eðalmygla Botrytis sett í venjulegt hvítvín)
Ferskt, hreint, aprikósur, kúrennur, hunang, epli, sultaðar sitrónur, smá eik
 foie gras með sætu    góð samsetning,
Gorgonzola, Stilton
 Oremus Late Harvest
(að hluta eðalmygla Botrytis og yfirþroskaðar þrúgur, 4 þrúgutegundir
þar af Furmint)
Ferskt, skarpt, ilmríkt ferskjur, eikartónar, hunang
 foie gras með sætu    góð samsetning
 Recioto di Valpolicella Argille Blanche ’00 Ten. Sant’Antonio Rautt
(berin þurrkuð á strá mottum, passito frá Valpolicvella þrúgum)
Sultuð kirsuber, súkkulaði, ferkt og eikarnótum
   sukkúlaði truffle  góð samsetning
Gorgonzola, Stilton
 Lafaurie Peyraguet ´00, Sauternes
(eðalmygla botrytis)
“quince” (kvæde á dönsku), aprikósur, hunang, býflugnavax, safron
 Foie gras með sætu    
 Monastrell Dulce Rautt
(yfirþroskaðar þrúgur, 100% Monastrell)
því miður korkað, en mikið af rúsinum, fíkjum, kakó, plómum, karamel
   dökkt súkkulaði   góð samsetning
Gorgonzola, Stilton

 

 

Scroll To Top