Sætu vínin eru dessert vín.
Foie gras kallar á Sauternes.
Sætu vínin henta ekki með mat.
Nokkrar fleiri staðhæfingar mundi sóma sér á þessum lista, en fáir borða foie gras það reglulega að það sé hægt að sannreyna staðhæfinguna, fáar tegundir af sætum vínum eru yfirleitt til á hverjum veitingastað og þar af leiðandi erfitt að prófa sig áfram. Þess vegna tóku Vínþjónasamtökin sig til og söfnuðu 10 tegundum af sætvíni og létu reyna á staðhæfingarnar eða komu með nýjum hugmyndum. Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar. Gunni Palli á Vínbarnum sá um veitingarnar.
Vín – tegund og heiti | Foie Gras | Súkkulaði, svart og hvítt | Gráðaostur með peru |
Morandé Late Harvest Sauvignon Blanc (að hluta eðalmygla Botrytis) stikilsber, býflugnavax, sólber, skarpt með sætu (hunang) |
Dökkt súkkulaði | ||
Recioto di Soave Faoli Gino ´03 (lífrænt) (berin þurrkuð á strá mottum, Garganega þrúgan, passito) Nokkuð oxað í nefi, fíkjur, þurrkaðir ávextir |
Hvítt súkkulaði | ||
Mas Amiel Muscat d’Alexandrie ’03 (þrúgurnar látnar þorna í sólinni og vínið svo styrkt) Sprítt, muscat ilmur og bragð |
FG með salti eða sætu | allt súkkulaði | á mörkunum |
Kollwentz Beerenauslese Sauv. Blanc 98 (eðalmygla Botrytis, tínnsla mjög seint) mjög flókið, ferskt, aprikósur, ferskjur, þurrkaðir ávextir, hunang |
Allt foie gras | síðst emð dökku en gott með létta súkk.köku |
á mörkunum |
Kollwentz Auslese Chardonnay ’05 (berin yfifrþroskaðar á vínvíðnum) Ferskt, hunang, sitrusnótum, frekar lokað |
súkkulaði truffle | ||
St Stephan’s Crown Tokaj 5 putt. ’99 (eðalmygla Botrytis sett í venjulegt hvítvín) Oxað og dökkt, þurrkaðir ðavextir, hunang, vax, aprikósum, karamel |
hvítt súkkulaði eða konfekt | ||
Disnoko Tokaj 5 putt. ’96 (eðalmygla Botrytis sett í venjulegt hvítvín) Ferskt, hreint, aprikósur, kúrennur, hunang, epli, sultaðar sitrónur, smá eik |
foie gras með sætu | góð samsetning, Gorgonzola, Stilton |
|
Oremus Late Harvest (að hluta eðalmygla Botrytis og yfirþroskaðar þrúgur, 4 þrúgutegundir þar af Furmint) Ferskt, skarpt, ilmríkt ferskjur, eikartónar, hunang |
foie gras með sætu | góð samsetning | |
Recioto di Valpolicella Argille Blanche ’00 Ten. Sant’Antonio Rautt (berin þurrkuð á strá mottum, passito frá Valpolicvella þrúgum) Sultuð kirsuber, súkkulaði, ferkt og eikarnótum |
sukkúlaði truffle | góð samsetning Gorgonzola, Stilton |
|
Lafaurie Peyraguet ´00, Sauternes (eðalmygla botrytis) “quince” (kvæde á dönsku), aprikósur, hunang, býflugnavax, safron |
Foie gras með sætu | ||
Monastrell Dulce Rautt (yfirþroskaðar þrúgur, 100% Monastrell) því miður korkað, en mikið af rúsinum, fíkjum, kakó, plómum, karamel |
dökkt súkkulaði | góð samsetning Gorgonzola, Stilton |