Home / Fróðleikur

Fróðleikur

Fróðleikur úr ýmsum áttum.

Hér verða birtar greinar eða fróðleiksmolar sem munu gera vínheiminn enn meira lífandi fyrir okkur – eða skiljanlegri?

ATH !! ©
Allar greinar eru verndaðar með höfundarétti. Hafið samband (dominique(hjá)vinskolinn.is )  ef efni eða myndir á að nota á opinberum vettvangi.

Heimsóknir og viðtöl við vingerðamenn.

Paolo di Marchi – Isole e Olena (Chianti Classico)
Didier Daguenau – Pouilly Fumé (Loire)
Marco Caprai – Arnaldo Caprai (Umbria)
Giovanni Manetti – Fontodi (Chianti Classico)

Allt um Tequila
– ekki bara salt, sitróna og lirfa – Tequila getur verið álika fáguð og Cognac eða Whisky.

Vín og ofnæmi
Nokkrar góðar upplýsingar um það sem gerir að sum okkar fá ofnæmi fyrir ákveðnar tegundir af víni.

Rhône dalurinn
Heimsókn til Guigal og Chapoutier, farið um dalinn frá norðri til suðurs, frá Côte Rôtie til Châteauneuf du Pape, Côteaux du Tricastin og Gigondas. (áður birt i Gestgjafanum)

Amarone og Ripasso
Fleiri og fleiri Amarone og Ripasso vín frá Veneto á Norður Ítalíu hafa birst á hillum Vínbúðanna, og sagan bak við nöfnin er athyglisverð og rekin hér í stór atriðum. (áður birt í Gestgjafanum)

Grappa
Grappa er vanmetið hratbrennivín frá Ítalíu, og vitað við Jacopo Poli, sem er talinn vera besti framleiðandi þar, gefur okkur innsýn í framleiðslu þess.
(áður birt í Gestgjafanum)

Skemmdir og gallar í víni
Það vill oft vera á reiki hvað er skemmd í víni og hvað eru gallar – til dæmis er “kattahlandslykt” margumtöluð í Sauvignon Blanc einkenni eða galli? Sjá allt um þetta í þessari grein, sem birtist í Gestgjafanum.

Sæt vín og matur
Smökkun hjá Vínþjónasamtökunum 4. febrúar: margvísleg sæt vín og foie gras, súkkulaði, gráðaosti.

Vín úr lífrænni ræktun
Greinin sem birtist í Gestgjafanum 13. tbl., og er tilraun til ítarlega umfjöllun um hvernig lífræn ræktun er í dag í vínekrunum.

Hvað er sérrí – eða öllu heldur Sherry ?
Raunverulegt andlit sérrísins – grein sem birtist í Gestgjafanum 11. tbl. 2006

Sagan af eikinni frá Morat
Falleg saga og einstök af 340 ára gamalli eik sem verður að tunnu og var felld í janúar 2006 í Troncais skóginum í Mið Frakklandi.

Allt um Kampavínið:

Saga kampavínsins
Var Dom pérignon virkilega sá sem uppgötvaði kampavínið? Sagan hefur lengra aðdraganda…

Framleiðsluaðferð kampavíns
Framleiðsluferlið er flókið og vandað, það tekur mörg ár að koma einni flösku af þessum veigum til okkar…

Lög og reglur varðandi kampavísnframleiðslu
Af hverju er það eingöngu kampavín frá Champagne sem má heita kampavín?

Hvað er malo, malolactique eða mjólkursýrugerjun ?
Sum hvítvín, nær öll rauðvín fara í gegnum þessa “Malo” gerjun til að mýkja sýruna í víninu – en hvað er að gerast og hvað þýðir þetta?

Molar
Ýmsir aðrir fróðleiksmolar

 

Scroll To Top