Home / Fréttir / Ferðalög framundan: Frakkland, Alsace, Portúgal…

Ferðalög framundan: Frakkland, Alsace, Portúgal…

Námskeiðin okkar eru nú vel byrjuð og úrvalið eins og ávallt fjölbreytilegt. Næstu námskeiðin verða um mismunandi lönd í mat of vín. Í október verða eftirfarandi:

  • Ferðalag um Frakkland þri. 9. október kl 18.30 (4-5 sæti eftir) Verð: 6000 kr
  • Ferðalag um Alsace í vín og mat þri. 16 október kl 18.30 (laus sæti) Verð: 6000 kr
  • Ferðalag um Portúgal þri. 23. október kl 18.30 (laus sæti) Verð: 6000 kr

Að ógleymdu námskeiði um Náttúruvín þ. 18. október kl. 18.00 Verð 3500 kr.

Öll námskeið eru á Hótel Reykjavík Centrum (þar sem Fjalakötturinn er til húsa við Aðalstræti)
Skráning: [email protected]

Scroll To Top