Home / Fagfólk

Fagfólk

Vínfræðsla og símenntun fyrir fagfólk veitingahúsanna.

Vínskólinn býður starfsfólki veitingahúsanna eftirfarandi námskeið:

– ófaglært starfsfólk: hnitmiðuð vínnámskeið og þjónustutímar

– þjónar og vínþjónar: vínfræðsla og símenntun, sem gætu verið hlutur af undirbúningi fyrir keppni eða nánari menntun sem vínþjónn. Í athugun er að tengja þessi námskeið við Matvís en Vínþjónasamtökin styðja þetta framtak og hvetja alla til að notfæra sér dagskrá skólans þegar að því kemur.

Veitingahúsin sem óska að fá slik námskeið fyrir ófaglærða starfsfólkið sitt fá allar upplýsingar með því að senda tölvupóst til dominique (at) vinskolinn.is

Scroll To Top