Home / Fréttir / Dagskráin fyrir haustið er komin

Dagskráin fyrir haustið er komin

Slide1Námskeið Vínskólans byrja um miðjan september og er dagskráin á haustmánuðum fjölbreytt að vanda. Vín frá Rioja eða Rón-dalnum, vín og matur frá Chile, Ítalíu eða Frakklandi (þessi vinsæl námskeið “Ferðalag um…”) að ótöldum sígild námskeið um Listina að smakka. Í haust verður einnig þriggja námskeiða syrpan þar sem farið er vandlega yfir öll þrep vínframleiðslu, frá ekrunni í glasið og endað í að skoða hvernig vín og matur virka saman (eða ekki).

Það er sem sagt nóg fyrir alla og opið er fyrir skráningu. Dagskráin er hér.

Scroll To Top