Home / Fréttir / Dagskráin er komin – opið fyrir skráningu

Dagskráin er komin – opið fyrir skráningu

Dagskráin er komin á sinn stað, undir Námskeið og er hún fjölbreytt eins og ávallt. Nýtt í haust er námskeið í Ostabúðinni um Languedoc, héraðið við Miðjarðarhafið sem hefur séð frábærar breytingar undanfarin 20 ár. Töluvert af vínum frá héraðinu eru til á landinu og við notum tækifæri. Sömuleiðis verður Pinot Noir á dagskrá, og Alsace sem var svo vinsælt í fyrra.

Við þurftum að hækka lítillega verðið á þessum námskeiðum í Ostabúðinni, einfaldlega vegna hækkanna sem allir hafa verið varir við í matvælaverði.

Skráning á námskeið: dominique (hjá) vinskolinn.is

Scroll To Top