Home / Fréttir / Dagskrá vor 2018

Dagskrá vor 2018

Dagskrá fyrir vorönnina 2018 er tilbúin og er að finna hér. Við endurtökum leikinn með námskeið um Portúgal, vín og matur, sem var vel eftirsótt og heppnaðist einstaklega vel.

Ýmislegt er á döfinni eins og ávallt, en þó ber að nefna sérstaklega vínsmökkunarferð sem verður 3. til 12. maí og er það Göngu Hrólfur gönguklúbburinn (Steinunn Harðardóttir) sem skipuleggur hann í nánu samstarfi við Vínskólann. Farið verður um Umbríu og Toskana á milli þorpa og vínframleiðenda, létt ganga á milli á besta árstíma. Allar upplýsingar undir “Vínferðir” og hér á heimasíðu gönguklúbbsins.

Scroll To Top