Home / Fréttir / Dagskrá haustsins á morgun

Dagskrá haustsins á morgun

SherryDagskrá Vínskólans verður birt á morgun, aðeins seinna en áætlað var því margir sérhópar skráðu sig og auðsótt var að taka tillit til þess. Nýtt á dagskrá: Ferðalag um Frakkland, réttir og vín frá helstu vínhéruðum Frakklands, Lífræn vín, til að sýna fram á það að lífræn vín eru orðin betri en vín úr hefðbundinni ræktun (ekki einungis betri fyrir heilsuna) og á sama verði. Skráningar eins og ávallt á dominique (hjá) vinskolinn.is. Verðin eru svo enn óbreytt í haust, við reynum okkar besta.

Scroll To Top