Sumarið er þá búið, ef það hefur einhvern tíma komið á höfuðvorgarsvæðið. Starfsemi Vínskólans mun hefja um miðjan september og dagskráin verður birt í þessari viku (26. til 30. ágúst). Eins og venjulega verður margt spennandi, margt nýtt og margt sígilt í vetur. Fylgist með, skráið ykkur á póstlistann til að fá fréttir af námskeiðunum okkar!