Home / Fréttir (page 3)

Category Archives: Fréttir

Feed Subscription

Ferðalög framundan: Frakkland, Alsace, Portúgal…

Ferðalög framundan: Frakkland, Alsace, Portúgal…

Námskeiðin okkar eru nú vel byrjuð og úrvalið eins og ávallt fjölbreytilegt. Næstu námskeiðin verða um mismunandi lönd í mat of vín. Í október verða eftirfarandi: Ferðalag um Frakkland þri. 9. október kl 18.30 (4-5 sæti eftir) Verð: 6000 kr ...

Read More »

Dagskrá fyrir haustönnina komin

Dagskrá fyrir haustönnina komin

Það var erfiðara en virtist i fyrstu að standa við loforðið um að tilkynna snemma um haustnámskeiðin – aðalástaða fyrir því er að Vínskólinn er nokkuð háður öðrum til að festa dagsetningarnar. Þetta er þó alveg skýrt nú, við verðum ...

Read More »

Næstu námskeið í haust, Vínskólinn fer í sumarfrí

Næstu námskeið í haust, Vínskólinn fer í sumarfrí

Síðustu námskeiðin í vorönninni eru að baki, flest fyrir sérhópa, og næstu námskeiðin verða eftir sumarið. Fyrstu náskeiðin verða í byrjun september, en dagskráin verður birt á heimasíðunni í byrjun júlí. Við minnum á að opin gjafabréf eru ekki gefin ...

Read More »

Nýjar reglur persónuverndar í Evrópu

Nýjar reglur persónuverndar í Evrópu

Póstlisti Vínskólans uppfyllir kröfur sem eru gerðar um vernd persónuupplýsingar samkvæmt nýju reglunum “GDPR” sem tók gildi umalla Evrópu 25. maí 2018. Hver og einn skráir sig á póstlistann og auðvelt er að afskrá sig með því að velja “afskrá/Unsubscribe” ...

Read More »
Scroll To Top