Home / Fréttir / Breytingar í starfsemi Vínskólans – frh.

Breytingar í starfsemi Vínskólans – frh.

Það var ágætt hjá mbl.is að birta frétt um að Vínskólinn var í húsnæðisvandræðum, því nokkrir hafa greinilæega séð færsluna og haft samband við okkur. Við munum nota tímann fram að áramót til að endurskipuleggja starfsemina og velja okkur samstarfsaðila. Við erum endalaus þakklát -llum sem hafa hugsað fallega til okkar.

Við ætlum að halda okkur við dagskrána sem hefur verið skipulögð fram að áramótum, sleppa námskeiðunum Vín og Mat, einnig munum við ekki gefa út gjafabréf á þessu ári (nema við finnum skjóta lausn) og látum vita jafnóðum

Scroll To Top