Home / Fréttir / Bordeaux námskeið 15. nóvember

Bordeaux námskeið 15. nóvember

Enn eru laus nokkur fá sæti á námskeiðinu um Bordeaux vín 15. nóvember kl 18 á Hótel Reykjavík Centrum. Ágætis úrval er af Bordeaux vínum í vinbúðum þessa stundina og á góðu verði. Það leyfir okkur að skoða vel og vandlega hver munurinn er á vínunum frá ýmsum AOC í héraðinu.

Skráning: [email protected]
Verð: 3500 kr á man
Laus sæti: 3-4

Scroll To Top