Home / Fréttir / Beaujolais Nouveau hjá Fransk-Íslanska Viðskipataráðinu

Beaujolais Nouveau hjá Fransk-Íslanska Viðskipataráðinu

Meðlimir FRÍS eru boðnir á Beaujolais Nouveau daginn sem vínið verður leyst út, á fimmtudaginn n.k. 21. nóvember. Beaujolais Nouveau var einstaklega vinsælt í mörg ár og ómissandi á jólahlaðborðum landsins en eins og tískubóla datt svo út. Beaujolais er þó meira en Nouveau, og Nouveau verður alltaf jafnt sjarmerandi jafnvel þott það verður aldrei stórt og mikið vín. FRÍS hefur ákveðið að halda í hefðinni og verður boðið fyrir meðlimi og gesti þeirra.

Skráning: FRÍS, í gegnum Viðskiptaráð Íslands, v/Kristínu Hjálmtýsdóttur.

Scroll To Top