Home / Fréttir / Argentína vín og matur

Argentína vín og matur

Tupungato í MendozaAðsóknin hefur verið það mikil í námskeiðið sem er á dagskrá þ. 11. febrúar að við ákváðum að hafa annað námskeið um sama þema viku seinna, 18. febrúar, á sama tíma og sama stað. Enn eru laus sæti en reikna má með því að námskeiðið verður fljótlega fullbókað líka.

Scroll To Top