Home / Fréttir / Andrew Wigan til Íslands

Andrew Wigan til Íslands

Andrew Wigan, aðalvíngerðamaður Peter Lehmann í Ástralíu er væntanlegur til landsins þ. 8. maí . Að sjálfsögðu mun hann vera með Master Class þar sem Hótel Holt og Vínskólinn munu vera í samstarfi. Kvöldverður með sérstökum matseðli verður í boði með vínum frá Peter Lehmann. Nánar síðar, en það má þegar taka daginn frá.

Scroll To Top