Home / Fréttir / Alsace, vín og matur

Alsace, vín og matur

Enseigne SommelierNæsta námskeið á dagskrá hjá Kapers er 20. október (kl. 18.30) um Alsace héraðið, og við munum para saman vínin, hvít og rauð (já, það er til gott pinot noir í Alsace) og mat úr héraðinu. Námskeiðið er nánast fullbókað en hægt væri að bæta tveimum við.

Verð: 5500 kr
Skráning: [email protected]

Scroll To Top