Home / Fréttir / Alsace og jólamatur

Alsace og jólamatur

Alsace vín og matur námskeið verður haldið þriðjud. 26. nóvember kl 18.30 í Ostabúðinni og þar verða að sjálfsögðu Alsace vín (hvítvín en líka rauð) með dæmigerðum mat frá héraðinu. Þetta námskeið hefur verið einstaklega vinsælt í vor og ákváðum við að endurtaka leikinn. Námskeiðið byrjar kl 18.30 og kostar 4500 kr. Skrá sig: dominique (hjá) vinskolinn.is.

Jólamatur og vín, þar sem við skoðum hátíðarvín með hefðbundnum jólamat Íslendinga, verður á dagskrá 3. og 5. desember í Ostabúðinni (kl 18.30, verð: 4500 kr kr.) og eru nokkur sæti laus.

Scroll To Top