Home / Fréttir / Alsace matur og vín 13. mars, 4 sæti laus

Alsace matur og vín 13. mars, 4 sæti laus

Alsace heillar alla sem heimsækja héraðið, bæði í vín og mat. Hvítvín sem einhverjir vilja meina að séu þau bestu í heiminum, Pinot Noir sem eru stundum nær rósavín en líka fullþroskuð vín geymd á eikartunnu. Maturinn er að mestu leyti sveitamatur eins og “choucroute” eða súrkál, baekenoff eða nautapottréttur með rótargrænmeti – og margt anna’. Við höfum 4 forfallasæti laus á námskeiðinu. Fyrsti kemur fyrsti fær, eins og venjulega.

Scroll To Top