Home / Fréttir / Allir elska Ítalíu! Námskeið 25. apríl

Allir elska Ítalíu! Námskeið 25. apríl

Þessa viku verður Eymar með námskeið um Ítalíu, matur og vín og þegar við erum opinberlega komin inn í sumarið, þ. 25. apríl, verður Ítalía aftur á dagskrá með námskeiðið “Ferðalag um Ítalíu”. Farið er vítt og breytt um landið, frá Piemonte til Sikileyjar og að sjálfsögðu um Toskana, bæði í mat og drykk. Það er erfitt að finna land þar sem matarhefðir og vínrækt hafa þróast svona þétt saman.
Ferðalag um Ítalíu – þriðjud. 25. apríl kl 18.30
Hótel Reykjavík Centrum
Skráning: [email protected]
Verð: 5500 kr
Nokkur sæti laus

Scroll To Top