Home / Fréttir / “Aflýst vegna veðurs”

“Aflýst vegna veðurs”

flocon-neigeVínskólinn þurfti í fyrsta skipti á 10 árum sem hann hefur verið starfsræktur, að aflýsa námskeið í Ostabúðinni þ. 10. mars. Það var “Ferðalag um Frakkland” og verður það aftur á dagskrá þ. 28. apríl. Þeir sem höfðu skráð sig á námskeiðið þurfa aðskrá sig aftur.

Scroll To Top