Master Class Monsant Priorat 12. sept.

Master Class Monsant Priorat 12. sept.

Þeir eru svolítið eins og farfuglar, víngerðamennirnir, en fara í öfuga átt: sækja okkur heim með haustinu þegar uppskeran er í hús og vín árgangsins byrjuð að gerjast.Jesús del Rio Mateu, frá Mas de l’Abundáncia í Monsant (við Priorat héraðið ...

Read More »

Vínskólinn í haust

Vínskólinn í haust

Eins og hefur verið frá byrjun árs, verðum við ekki með skipulagaða dagskrá (og þar af leiðandi ekki með gjafabréf) en tökum vel á móti sérhópum sem vilja fá skemmtilegt námskeið um vínsmökkun. Lágmarksfjöldinn er 15 manns þegar við þurfum ...

Read More »

Námskeið einungis fyrir sérhópa vorið 2019

Námskeið einungis fyrir sérhópa vorið 2019

Eins og kunnugt er, missti Vínskólinn skyndilega aðstöðuna sína á Hótel Reykjavík Centrum haustið 2018, aðallega fyrir námskeiðin vinsælu um Vín og mat. Við höfum haldið áfram með námskeiðin þar sem var einungis vínsmökkun og ætlum að endurskipuleggja starfsemina. En ...

Read More »

Tvö Master Class á næstunni: L. Jadot og Cantine Torri

Tvö Master Class á næstunni: L. Jadot og Cantine Torri

Master Class er námskeið þar sem við fáum vínframleiðanda eða fulltrúa hans í heimsókn til okkar. Hann fer yfir sína hugmyndafræði, hugmyndirnar bak við vínin, og kemur með vín sem eru ekki einungis í sölu í vínbúðum þar sem sölukerfið ...

Read More »
Scroll To Top