Vega Sicilia Master Class fullbókað

Vega Sicilia Master Class fullbókað

Master Class með Vega Sicilia varð mjög fljótt fullbókað eins og mátti gera ráð fyrir, og jafnvel meira til. Það verður mjög fróðlegt að smakka þessi glæsileg vín og fá nánari upplýsingar frá Zitu Rojkovich.

Lesa Meira »

Master Class Vega Sicilia fimmt. 14. apríl

Master Class Vega Sicilia fimmt. 14. apríl

Það gerist afar sjaldan að Vínskólinn getur boðið uppá jafn glæsilegt Master Class og verður 14. apríl. Zita Rojkovich frá hinu fræga vínhúsi Vega Sicilia í Ribera del Duera mun leiða okkur í gegnum flest vínin sem eru í eigu ...

Lesa Meira »

Námskeiðin framundan

Námskeiðin framundan

Nokkur spennandi námskeið eru á dagskrá í apríl og byrjun maí, og svo virðist að þau verða fljót að fyllast. Nokkrir sérhópar hafa einnig skráð sig og dagskráin orðin þétt. Öll námskeiðin eru á Hótel Reykjavík Centrum v/Aðalstræti. Fimmtud. 14. ...

Lesa Meira »

Vín og matur á Hótel Reykjavík Centrum: reynslan

Vín og matur á Hótel Reykjavík Centrum: reynslan

Vínskólinn hefur nú verið með námskeiðin „Vín og matur“ á Hótel Reykjavík Centrum frá áramótum og samstarfið fór fram úr björtustu vonum. Salurinn (Fógetastofan) er gerður mjög huggulegur og við getum notað (en ekki misnotað!) skjáinn og varpann, það er ...

Lesa Meira »
Upp